Íslandsbolir
Batik hefur á undanförnum árum sérhæft sig í hönnun á bolum þar sem íslensk náttúra, hefðir og menning ráða ríkjum. Bolirnir eru hannaðir af íslenskum hönnuðum og hafa verið einkar vinsælir hér á landi. Skoðaðu úrvalið og gakktu frá kaupum á þínum bol hér í vefversluninni.
