Sol´s vörumerkjasíða 2018-04-09T22:44:13+00:00

Sol’s

Allt frá því að fyrirtækið var stonfað árið 1991 hefur franski fataframleiðandinn Sol´s verið leiðandi á evrópskum markaði og í dag spannar heildsölunet þeirra um 60 lönd og 230 borgir. Sol’s framleiðir fatnað fyrir bæði konur, karla og börn en auk þess framleiðir fyrirtækið einnig töskur og aðra fylgihluti. Helsta áhersla fyrirtækisins hefur verið sú að hanna og framleiða hágæða tískufatnað, íþróttafatnað, vinnufatnað, útivistarfatnað og fatnað fyrir viðskiptalífið.

Sol´s í hnotskurn

  • Yfir 40 millljónir seldra eininga á hverju ári
  • Lykiláhersla á sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð
  • Vottaðir framleiðslu ferlar
  • Yfir 160 milljónir REGENT stuttermabola seldir síðan 1998
  • 164 starfsmenn
  • Framsæknir hönnuðir
  • Allar vörur unnar úr vottuðu gæða efni undir “The Fair Spirit”

Seasonal

4 SEASONS GEAR

VIEW GALLERY

Women’s Collection

HOT STYLES FOR HER

VIEW PRODUCTS

On Sale

Check out our latest promotions

VIEW GALLERY

Featured

View our latest featured products

VIEW GALLERY

Elegant

Pure style and sophistication

VIEW GALLERY