Herra Softshell úlpa Vörunúmer-JN1054

Herra Softshell úlpa
Skel: 92 % polyester, 8 % elasthane.
Fylling: 100 % polyester.

Tilboð: nóvember til desember 2019
10 stk: Kr. 13.900,-
25 stk: Kr. 11.500,-
50 stk: Kr. 9.700,-

Vattfóðruð úlpa úr teygjanlegu Softshell.
Vindhellt og vatnsheldni er (5.000 mm).
Efnið í úlpunni er 3-laga með PU himnu.
Öndun er (2000 gr./24 klst.).
Fóðruð og stillanleg hetta sem hægt er að taka af.
Hökuhlíf er yfir rennilás og vindvörn að innanverðu.
Rennilás er undir handvegi til þess að auka loftstreymi.
Tveir renndir hliðarvasar og einn lítill renndur vasi á ermi.
Að innanverðu er gsm vasi og renndur vasi.
Stillanleg snjóhlíf.
Teygjanlegt stroff með gati fyrir þumal er í innanverðum ermafaldi.
Teygjanleg reim er í hettu og neðanverðum faldi.

Hægt er að láta merkja úlpuna: silkiprent, ísaumur, bródering og transfer.
Stærðir: JN1054-10
Litur: Yellow
Vörunúmer: JN1054

Þessi vara er fáanleg í eftirfarandi litum: