Herra hlaupajakki Vörunúmer-JN440

Vindheldur herra hlaupajakki
Efni framan á jakka og á ermum: 100 % polyester.
Bakhluti: 86 % polyamide, 14 % elasthane.

Jakkinn er vindheldur að framan.
3-laga efni með TPU-himnu.
Efnið andar og er teygjanlegt í bak.
Efnið er mjög fljótt að þorna og aðlagast hitastigi.
Endurskins líning er meðfram rennilás.
Hökuhlíf yfir rennilás.
Tveir renndir hliðarvasar.
Endurskin er að framan, á baki og á ermum.
Teygjanleg reim með stoppara er í faldi að neðan.

Hægt er að láta merkja jakkann: silkiprent, ísaumur, bródering og transfer.
Fáanlegar stærðir: S,M,L,XL,XXL,3XL
Litur: Green
Vörunúmer: JN440-40

Tæknilýsing:

  • Soft Shell® Softshell efni er með TPU öndunarfilmu sem samanstendur af þremur lögum. Þökk sé Microporous TPU öndunarfilmunni er efnið vatnsfráhrindandi, vindhelt og andar.

Þessi vara er einnig fáanleg í eftirfarandi litum: