Herra dúnúlpa Vörunúmer-JN1060

Létt og mjúk herra dúnúlpa með hettu
Skel: 100 % polyamide
Fylling: 90 % dúnn, 10 % fjaðrir.
Líning: 100 % polyamide.

Efnið er vind-og vatnsfráhrindandi.
Poki fylgir með til þess að setja úlpuna í svo lítið fari fyrir henni.
Teygjubrydding er í ermalíningu og neðanverðum faldi.
Innra byrði og rennilásar eru í gagnstæðum lit við skel.
Tveir renndir hliðarvasar.
Tvístungnir saumar.
Beint snið.

Hægt er að láta merkja úlpuna: silkiprent, ísaumur, bródering og transfer.
Litur: Carbon
Stærðir: S,M,L,XL,XXL,3XL
Vörunúmer: JN1060-71

Þessi vara er einnig fáanleg í eftirfarandi litum:

Flokkar: ,