Karlowsky 2018-04-09T22:44:12+00:00

Karlowsky

Karlowsky hefur verið starfrækt síðan undir lok 19. aldar og hefur á undanförnum áratugum skipað sér sess meðal fremstu vörumerkja heims er framleiða fatnað fyrir fyrirtækjamarkað. Karlowsky sérhæfir sig í fatnaði fyrir starfsfólk í veitinga- og þjónustugeiranum, iðnaðarmenn, hótelstarfsfólk o.fl. Þessi vandaði fatnaður hentar fyrirtækjum af ólíkum stærðum og gerðum sem vilja að ásýnd starfsfólks þeirra sé fyrirtækinu til sóma. Það er okkur sönn ánægja að bjóða upp á fatnað frá Karlowsky sem fyrirtæki á Íslandi hafa í auknum mæli verið að nýta sér.

Karlowsky í hnotskurn

  • Vandaðar vörulínu fyrir veitinga-, hótel- og þjónustugeirann
  • Slitsterkur og endingagóður fatnaður
  • Yfir 100 ára gamalt fyrirtæki
  • Hönnunarstaðall sem tryggir bestu gæðin hverju sinni
  • Auðvelt að merkja fatnað eftir óskum viðskiptavina
  • Fjölbreytt litaúrval
  • Flott vörulína fyrir iðnaðarmenn og sjálfstætt starfandi sérfræðinga
Skoða vörulista