James & Nicholson 2018-04-09T22:44:12+00:00

James & Nicholson – Myrtle Beach

Þýski framleiðandinn Daiber hefur um árabil verið leiðandi á markaði þegar kemur að fatnaði fyrir fyrirtækjamarkað, tómstundir, íþróttir og viðskipti. Fyrirtækið hefur yfir að ráða tveimur heimsþekktum vörumerkjum; James & Nicholson og Myrtle Beach og hefur um árabil lagt allt kapp á að framleiða gæða tískufatnað sem mætir kröfum nútímans.

Daiber í hnotskurn

  • Yfir 40 millljónir seldra eininga á hverju ári
  • Lykiláhersla á sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð
  • Vottaðir framleiðslu ferlar
  • Yfir 160 milljónir REGENT stuttermabola seldir síðan 1998
  • 164 starfsmenn
  • Framsæknir hönnuðir
  • Allar vörur unnar úr vottuðu gæða efni undir “The Fair Spirit”
Skoða vörulista