Íslandsbolir
Batik hefur á undanförnum árum sérhæft sig í hönnun á bolum þar sem íslensk náttúra, hefðir og menning ráða ríkjum. Bolirnir eru hannaðir af íslenskum hönnuðum og hafa verið einkar vinsælir meðal ferðamanna hér á landi. Vinsamlegast hafðu samband fyrir nánari upplýsingar um verð, prentun og vöruframboð.