Fatnaður fyrir hótel og veitingahús
Batik þekkir kröfur hótel- og veitingaiðnaðarins vel og býður heildarlausnir fyrir hótel og veitingahús. Fatnaðurinn okkar er frá viðurkenndum framleiðendum og uppfyllir ítrustu gæðakröfur. Þægilegur, endingargóður og slitsterkur. Sérmerkjum eftir óskum viðskiptavina.