Hi!dea 2018-04-09T22:44:07+00:00

Hi!dea

Hi!dea er þekktur framleiðandi á sviði gjafavöru og auglýsingavarnings. Hjá Hi!dea fara hönnun og gæði afar vel saman en allir hönnunarstaðlar eru í samræmi við evrópskar reglugerðir og allar vörur Hi!dea eru vottaðar af viðeigandi umhverfis- og öryggis stöðlum. Vöruúrval Hi!dea er mjög breitt og spannar allt frá tækjum og tólum yfir í smávörur fyrir heimilið.

Vöruúrval Hi!dea í hnotskurn

  • Tæki og tól (minnislyklar, reiknivélar, tölvuvörur o.fl.)
  • Skrifstofan (dagbækur, stílabækur, pennar o.fl.)
  • Heimilið (Könnur, skurðbretti, upptakarar, eldhúsáhöld o.fl.)
  • Ferðalagið (leikföng, ílát, töskur, pokar, teppi, handklæði o.fl.)
  • Fylgihlutir (regnhlífar, húfur, hanskar, snyrtitöskur, regnjakkar o.fl.)
  • Annað
Skoða vörulista