Ný heimasíða komin í loftið

Okkur er sönn ánægja að tilkynna það að ný heimasíða Batik ehf er nú komin í loftið. Með nýrri heimasíðu gefst viðskiptavinum okkar kostur á því að skoða vörur okkar og þjónustu í notendavænu vefumhverfi, jafnt í tölvum, snjallsímunm sem og spjaldtölvum.

Við vonum að viðskiptavinir okkar taki vel í þessar breytingar og að þær geri þeim betur kleift að kynnast okkar vörum, þjónusu og því sem við stöndum fyrir.

Þá minnum við á tölvupóstfangið okkar varðandi allar fyrirspurnir um okkar vörur og þjónustu: sala@batik.is

2016-12-07T16:16:54+00:00