Velkomin á síðuna

Batik er heildverslun með fatnað og auglýsingarvörur

Velkomin á síðu

  • Áratuga reynsla við merkingar á fatnaði.

  • Nýtískulegur og fjölbreyttur tækjabúnaður

  • Gæða- og tæknilegar merkingar, bródering/ísaumur, silkiprent, púða-prentun, o.fl.

  •  Þjónusta og afhendingaröryggi

Fréttir og viðburðir

Útsölumarkaður Batik í Fákafeni 11

Batik er með útsölumarkað í Fákafeni 11. Mikið úrval af vörum, bolir, peysur, jakkar, buxur, úlpur, íþróttafatnaður, töskur og smáhlutir.
Meira >

Magnea - RFF 2014

Sýningin hennar magneu var að klárast hér í Hörpu og næst er það ELLA. Skemmtilegu efnasamsetningarnar voru afar áberandi en einnig voru öll módelin með virkilega flott höfuðfat. Magnea svaraði tveimur spurningum fyrir okkur
Meira >

Innblástur á byggingarsvæðum

Magnea Einarsdóttir segir Reykjavik Fashion Festival skapa tækifæri til að kynna fatamerki sitt.
Meira >